sunnudagur, 14. apríl 2019

Sjóveðurspá

Veðuryfirlit

Rétt A af Hvarfi er 972 mb lægð sem hreyfist lítið og grynnist, en yfir Noregi er kyrrstæð 1039 mb hæð. Langt SSV í hafi er vaxandi 995 mb lægð á leið N.
Samantekt gerð: 15.04.2019 03:07.

Suðvesturmið

SA 8-13 með morgninum, en vaxandi A-átt í kvöld, 18-25 í fyrramálið, hvassast næst landi. Snýst í S 13-18 undir kvöld.
Spá gerð: 15.04.2019 03:25. Gildir til: 17.04.2019 00:00.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli