miðvikudagur, 10. apríl 2019

Sjóveðurspá

Veðuryfirlit

500 km ANA af Nýfundnalandi er víðáttumikið 980 mb lægðasvæði sem hreyfist lítið, en um 1100 km SSA af Hvarfi er kröpp 978 mb lægð á leið N. Við Lófót er 1033 mb hæð sem hreyfist lítið.
Samantekt gerð: 10.04.2019 20:20.

Suðvesturmið

A og SA 13-20 m/s.
Spá gerð: 10.04.2019 16:07. Gildir til: 12.04.2019 00:00.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli