sunnudagur, 9. júní 2019

Sjóveðurspá


Veðuryfirlit

Yfir N-Skandinavíu er 1004 mb lægð sem þokast N, en um 600 km SSA af Hvarfi er 1003 mb lægð sem hreyfist hæg V. Yfir Grænlandi er 1030 mb hæð sem teygir sig í átt að Íslandi.
Samantekt gerð: 09.06.2019 19:57.

Suðvesturmið

Hæg SV-læg eða breytileg átt, en vestan 5-10 næst landi síðdegis á morgun.
Spá gerð: 09.06.2019 16:54. Gildir til: 11.06.2019 00:00.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli