þriðjudagur, 16. apríl 2019

Sjóveðurspá

Veðuryfirlit

Yfir Skandinavíu er kyrrstæð og víðáttumikil 1037 mb hæð, en um 250 km V af Reykjanesi er 986 mb lægð, sem fer NV. Langt S í hafi er 992 mb lægð, einnig á NV-leið. Við Nýfundnaland er vaxandi 979 mb lægð á hreyfingu NA.
Samantekt gerð: 16.04.2019 19:59.

Suðvesturmið

SA 18-20 m/s í fyrstu, en síðan S 13-18. SA 8-15 undir hádegi, en 13-20 um kvöldið, hvassast A-til.
Spá gerð: 16.04.2019 16:57. Gildir til: 18.04.2019 00:00.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli